24.3.2009 | 16:34
Hvar var Björgvin G Sigurðsson þegar þetta var?
Mér finnst nú Jóhanna vera pínulítið að segja að þau hafi ekki verið að vinna sína vinnu þegar þau voru í ríkistjórn með XD. Hvar var Björgvin G Sigurðsson?
Sögðu eitt - gerðu allt annað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ragnar Hilmarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og Össur var í Katar með forseta Íslands og forstjórum Kaupþings að reyna að selja þeim REI í gegnum Geysigreen.
Það er ennþá fólk í ríkisstjórn sem fólk krafðist í vetur að axlaði ábyrgð. Þetta fólk hrópaði " Vanhæf Ríkisstjórn" : Það hefur ekkert verið gert þó að skipt hafi verið í ríkisstjórn.
Davíð Oddson var sagður bera ábyrg á bankahruninu og krafis að hann færi frá því að þá væri hægt að enduskipulegga Seðlabankann, og efnahagsstjórnina. Davíð er farinn frá , skipuð peningamálanefnd og kominn norskur pólitíkur í stól seðlabankastjóra, Nossarinn man reyndar ekki eftir því hvenar hann var beðinn að taka að sér jobbið. Vextir hafa reyndar lækkað úr 18% í 17% bankar falla enn og um 40% af heimilunum í landinu eru að fara á nauðungarsölu. Vegna arfavitlaurar vísutölu verðlags viðmiðunnar þá mælist hér á landi 17% verðbólga og þess vegna er ekki hægt að lækka vexti, þó að í reynd sé 7% verðhjöðnun sem myndi lækka skuldir heimilanna. Ef að minnst er á að lagfæra þurfi verðlagsviðmiðunina þá er það ekki hægt því að þá fari lífeyrissjóðirnir illa og Íbúðarlánasjóður tapi peningum. Samfylkingin ætlar ekki að axla ábyrgð. Eingin endurnýjun verður hjá Vinstri grænum. Hvað varð um Nýja Ísland?
Ingvar.
Ingvar, 24.3.2009 kl. 17:25
Hvar var Björgvin G. allan tíman og hvar er hann nú ?
Það skiptir bara ekki máli lengur því að nú er hann ekki þessi sami gamli Björgvin G, því að nú er hann "Nýji Björgvin G. ehf"
Nýji Björgvin G. ehf veit ekkert hvað gamli Björgvin G. gerði eða sagði, eða gerði ekki, eða vissi, eða vissi ekki.
"Nýji Björgvin G. ehf" getur alls enga ábyrgð borið á þessum gamla Björgvin G, vegna þess að þetta er allt önnur lögpersóna í nýjum Armani jakkafötum.
Nú er "Nýji Björgvin G. ehf" komin í þessu alveg nýju Armani jakkaföt og brosir framan í heiminn og leggur aðal áherslu á að við göngum í ESB strax, helst án nokkurra skilyrða og líka helst án kosninga.
Verður "Nýji Björgvin G. ehf" bankamálaráðherra efni Samfylkingarinnar eftir kosningar ?
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 17:31
Nýja Ísland býður fram undir merkjum Borgarahreyfingarinnar. xo.is
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.