31.1.2009 | 15:17
Þetta er nú eitthvað skrítið
Er það ekki skrítið hvað þetta tekur allt langan tíma?. hvað eru framsóknarmen að pota sér fram núna. og nýta sér stöðuna. er það séns að Framsókn sé með samning í höndunum frá Sjálfstæðismönnum ef þetta klikkar þeir geta jú myndað stjórn á einum manni. Framsókn hefur þetta greinilega allt í hendi sér.
Hlé gert til að ræða málin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ragnar Hilmarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú eins gott að fara varlega í samskiptum við Vinstri Græna og Samfylkinguna. Þeir þurfa á stuðningi Framsóknar að halda núna og það er best að flana ekki að neinu og láta ekki leiða sig út í einhverja vitleysu.
Stefán Stefánsson, 31.1.2009 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.